Vont að víxla rúðupissi og kælivökva
Ójá! Það er sko mikill munur á kælivökva og rúðuvökva. Einkum er vont ef sá síðarnefndi fer á… Ojæja, það þarf kannski ekki að hafa mörg orð um það.
En í vikulegum skammti af bulli sem bifvélavirkjar heimsins hafa þurft að vinda ofan af er fleira og má þar nefna mörgæs í hanskahólfi, olíusíu sem fékk loks frí eftir 112 þúsund kílómetra og fleira og fleira. Skilningur bíleigenda á ökutækjum er sannarlega misjafn og í sumum tilvikum greinilega ekki nokkur!
Verkstæðisvitleysa vikunnar, gjörið svo vel (og hugsið með þakklæti til þess að þetta var ekki inni á gólfi hjá ykkur!):
Annað misgáfulegt:
Dekkið sprakk og dekkið hvarf
Ekki segja þetta við bifvélavirkjann
Er ekki betra að taka þetta úr plastinu?
?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein