Volvo finnur loksins raddstýringarkerfi sem skilur sænsku
Autocar segir okkur í dag að Volvo telji að nýja upplýsinga og afþreyingarkerfið frá Google muni auðvelda ökumönnum í heimalandi sínu raddstýringu – vegna þess hve vel Google Assistant skilur sænskan framburð og hreim.
Anna Arasa Gaspar, sem vinnur hjá forritateymi Volvo, sagði mörg raddstýrikerfi glíma við erfiðan framburð og tungumál en „reiknirit Google eru frábær til að læra.
Það getur jafnvel skilið hreiminn minn, sem venjulega er vandamál“.
Umræður um þessa grein