Ford hefur fengið einkaleyfi á nýrri gerð vélar með túrbínu sem væri kannski ekki svo óvenjulegt ef ekki væri fyrir þá staðreynd að hún er vetnisknúin. Hvernig virkar þetta? Hér fyrir neðan er ljómandi gott myndband þar sem þetta er útskýrt á mannamáli.
Aukinheldur er útskýrður sá munur sem er á bílum með vetnisvél annars vegar og hins vegar þeim sem eru með vetnisrafal (e. fuel cell).
Fleiri greinar þar sem fjallað er um vetni:
Risa vetnistrukkar í platínunámu
Ineos í samstarf við Hyundai til að nýta vetni
Vetnisknúinn Grenadier með tækni frá Hyundai
Af öðrum vélum:
Tvígengis- og fjórgengismótorar
Er V8 vélin komin að leiðarlokum?
Gullfalleg og agnarsmá V12 vél – sem virkar!
Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein