Hvað segja lesendur um svona trukka? Hér eru allnokkrir sem voru til sýnis í Forest City í Iowa um helgina og er þetta svo stórt að nánast má líkja við raðhús. Jæja, parhús er kannski betri samlíking.
Myndbandið er nokkrar mínútur og má benda á að ljósasýning, sem virðist þykja mjög spennandi hjá trukkaaðdáendum vestra, hefst á fimmtu mínútu.

Hér er myndbandið af þessum gríðarstóru trukkum:
Umræður um þessa grein