Hvernig í veröldinni er hægt að fá Trabba gamla til að þagna? Öðruvísi en að drepa á honum sko? Jú, það er ein leið til að afmá helsta einkenni Trabantsins. Hér er splunkunýtt myndband þar sem fjallað er um nákvæmlega þetta:
Nýr Jeep Convoy Concept er fremstur í flokki í páskasafarí ársins
Hin árlega páskajeppasafarí í Ameríku sýndi okkur marga sérkennilega hugmyndabíla með afburða torfæru í grunninn. Líkt og við fáum páskaegginn...
Umræður um þessa grein