Bifvélavirkinn lausnamiðaði, Hrafn Hamar, betur þekktur sem Krummi á meðal þeirra sem horfðu á Spaugstofuna í gamla daga, átti nóg af ráðum. Ekki voru þau öll góð en þetta hlýtur að virka.
Sem fyrr en það leikarinn Siggi Sigurjóns sem skapaði og „breyttist“ í bifvélavirkjann Krumma í þáttum Spaugstofunnar um eða upp úr 1990.
Fleiri ráð frá Krumma? Hér er eitt:
Ískrar í einhverju? Krummi reddar því!
Aðrir karakterar úr íslenskri sjónvarpsfortíð:
Númi kaupir bíl
„Ertu klikkaður?“ Bílasali brjálast
Fóstbræður: „Útvarp og segulband?“
?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein