Tim Whitrow skildi bílinn eftir opinn stundarkorn úti á vínekru nokkurri í Ástralíu. Bíllinn var í gangi og loftkælingin sömuleiðis. Þetta var aldeilis eitthvað sem villtur kóalabjörn kunni að meta. Svalandi og fínt. Kóalabjörninn lét fara vel um sig aftur í bílnum og var síður en svo á förum.
Þetta er myndband er vonandi ekki dæmi um það sem á sér stað daglega í áströlskum sveitum, en hvað veit maður?
Dýr og bílar:
Hjörtur reiddist og réðst á bílinn
Hann var kátur. Svo kom trukkur
Bílakettir: Sjaldgæfari en mann grunar
Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein