Þar stoppaði löggan geðvonda konu
Eitt besta atriði úr íslensku sjónvarpi er að margra mati „lögguatriðið“ úr áramótaskaupi sjónvarpsins árið 1984. Bar skaupið heitið „Rás 84 — frjáls og óháð“. Reyndar er þetta fyrsta skaupið sem undirrituð man eftir en það er vegna bílsins í þessu tiltekna atriði.
Honda Civic af árgerðinni 1984, Edda Björgvins og Laddi; hvað gæti mögulega klikkað?
Rétt er að geta þess að höfundar skaupsins ´84 voru þær Edda Björgvinsdóttir, Guðný Halldórsdóttir, Hlín Agnarsdóttir og Kristín Pálsdóttir en Guðný Halldórsdóttir leikstýrði. Oft hefur þetta skaup verið nefnt „kvennaskaupið“.
Þessu tengt:
Númi kaupir bíl
Þegar frosinn Citroën DS sló í gegn
Besta bílaatriði íslenskrar kvikmyndasögu?
Stórkostleg saga Eddu Björgvins af leigubílstjóra
Citroën DS sem var „skilinn eftir“ í sandinum á Snæfellsnesi
?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein