Hér eru dæmi um nýjustu vitleysuna sem hinir ýmsu bifvélavirkjar fengu inn á gólf til sín síðustu vikuna eða þar um bíl. Hér má m.a. sjá hve miklum vel þjöppuðum snjó má koma fyrir undir vélarhlífinni. Það er gert með því að hafa einfaldlega opið upp á gátt í snjóbyl.
Fleira agalegt:
Verkstæðishryllingur: Útskýringar viðskiptavina
Stórfurðulegar umferðarreglur?
Var þetta gert svona í gamla daga?
Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein