„Þessi fékk svona margar stjörnur í öryggisprófunum,“ segjum við um einhverja bíla og tökum því jafnvel sem sjálfsögðum hlut að sem flestir fái „fullt hús stiga“. Nú eða veltum því jafnvel ekkert fyrir okkur. Það er vel þess virði að gefa sér þrjár mínútur eða svo til að horfa á hvernig þetta er gert í raun og veru.
Í morgun voru birtar nýjustu niðurstöður frá Euro NCAP og ekki fengu allir bílarnir fimm stjörnur. Tesla Model Y 2022 fékk fimm stjörnur en ég mæli með að lesendur horfi á þetta stutta myndband til að sjá hvernig þetta er gert og í hverju stjörnurnar fimm felast.
Áhugaverð umfjöllun um „tilraunadýrin“ í öryggisprófunum:
Með varalit í árekstrarprófunum: Dúkkur sem bera aldurinn vel
Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein