Miðvikudagur, 7. maí, 2025 @ 14:33
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Ruglandi og skondin umferðarskilti

Malín Brand Höf: Malín Brand
11/06/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 8 mín.
272 14
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Umferðarskilti sem gleðja, rugla eða trufla? Það er nú það! Oftast eru þau nokkuð einföld og alþjóðleg en á því eru þó undantekningar. Hér eru nokkrar slíkar undantekningar og vonandi gleður þetta meira en ruglar.

Byrjum samt á þeim skiltum sem tilheyra flokki misvísandi skilta:

Ekki byrjar þetta vel hjá okkur!
Misvísandi eða vísmisandi?
Afleitt fyrir áttavillta og ákvarðanafælna…
Þetta skilti er víst við rætur fjalls í Alaska.
Frekar óskýrt í alla staði: Ljósmynd, myndefni og já, bara allt!
Þetta gæti átt heima á pólitískum vettvangi. Eða er þetta kannski hin þverpólitíska sátt á miðri leið?
Hér gerðist eitthvað vont við samsetningu orðanna.
Einmitt. Þar höfum við það!

Þetta voru þau skilti sem mega eiga það að vera misvísandi. Nú taka mis-skiltin við.

Óskiljanleg skilti eða í það minnsta illskiljanleg

Fjarlægið gervitennurnar!
Spæjari? Manneskja í skottinu? Framrúðuáhangandi? Mennsk bílapressa?
Þetta er vel til þess fallið að æra óstöðuga!
Greinilega ekki svæði sem maður ætti að hætta sér inn á. Birnir og börn?
Jæja, það var nú gott. Allir löngu búnir að fá nóg af þeim líka!
Þeir sem sáu þetta skilti ekki eru væntanlega í vondum málum.
Núnú? Þá þarf ekki nokkrar áhyggjur að hafa.

Skilti sem eiga að vekja athygli ökumanna – án þess að hafa beina merkingu

Sumir vegir og aðstæður eru þannig að ökumenn verða hreinlega að vera á nálum til að ekki fari illa. Ástralir hafa, að mér skilst, komið upp ýmsum spaugilegum skiltum sem eru ekki endilega rökrétt en halda ökumönnum við efnið.
Cape Tribulation Road, Diwan QLD, Australia: Hér gæti eitthvað stokkið út á götu. Mjög skyndilega!
Á fjallvegi í Denali í Alaska mun það víst vera svo að aðstæður geta verið býsna krefjandi. Húmorinn hefur fengið að prýða skiltin til þess eins að skerpa á athygli ökumanna um svæðið. Skiltin hafa vakið lukku og vonandi athygli ökumanna líka.
Það sama á við hér.
Ehemm… Og þetta líka. Denali í Alaska. Þar sem kókoshneturnar eru ekki.

Of flókin skilti: 

Frekar flókið að sjá.
Allt of flókið að sjá.
Það er eitthvað sjoppulegt við þetta.
Mætti kannski einfalda þetta eitthvað? Datt manneskja gegnum þetta litla op ofan í vök eða er þetta eitthvert hryllingsskilti?
Frekar ógeðslegt og virkilega flókið mál; er viðkomandi í lausu lofti? Og varð bara mál? Vont mál og flókið.

Og að lokum eru það skiltin sem tala sínu máli en helst án orða: 

Þessa mynd tók ég á Ítalíu og hefur skiltið ekkert með hljóðfæri að gera.
Hvað svo sem þetta á að fyrirstilla þá er eins gott að hafa sig hægan.
Það þarf ekki að hafa mörg orð um þessa „yfirvofandi“ hættu. Þó sá fnykurinn frá hvalstöðinni þetta sumarið að mestu um að halda forvitnum ferðalöngum fjarri þessum varhugaverða stað.
Hann á eitthvað voðalegt yfir höfði sér. Eða kannski hefur hann bara lagt árar í bát.
Kafarar gætu verið ofansjávar. Eða þarna uppi á yfirborði jarðar á leið til eða frá Silfru. Nema þetta sé Pingu (Maggi mörgæs)?
Niðurdreginn?

??

Svona gæti elgsprófið í Alaska litið út ef illa gengur.
Mannýgur maður? Mannlaus en mannýgur strætó?
Ljósmyndir: Malín Brand/Wikimedia Common/Pinterest/Unsplash

Fleiri greinar í svipuðum dúr:
Stórfurðulegar umferðarreglur?
Woodstock og umferðaröngþveitið mikla    

Ferlega klaufalegar bílamerkingar…

?

?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Toyota Supra safn bófa boðið upp

Næsta grein

Bíllinn sagði mér að gera þetta! GPS mistök

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Höf: Jóhannes Reykdal
07/05/2025
0

FIESOLE, Ítalíu — Jeep vonast til að nýja kynslóð Compass jeppans muni stækka viðskiptavinahóp forvera síns, bæta við rafknúinni útgáfu...

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Höf: Jóhannes Reykdal
02/05/2025
0

Volkswagen leggur mikið kapp á að vera áberandi fyrir kínverska bílakaupendur. Á bílasýningunni í Sjanghæ sýndi framleiðandinn þrjá nýja hugmyndabíla....

VW gæti hleypt af stokkunum rafbílum með lengri drægni í Evrópu, segja stjórnendur

VW gæti hleypt af stokkunum rafbílum með lengri drægni í Evrópu, segja stjórnendur

Höf: Jóhannes Reykdal
29/04/2025
0

SHANGHAI — Volkswagen Group hyggst kynna tækni með lengri drægni fyrir evrópskan markað (sem nefnd er EREV) , sagði Martin...

Nýr Mercedes Vision V Concept forsýnir framtíð lúxus fjölnotabíla

Nýr Mercedes Vision V Concept forsýnir framtíð lúxus fjölnotabíla

Höf: Jóhannes Reykdal
28/04/2025
0

Mercedes Vision V Concept forsýnir úrval af ofurlúxus fólksflutningabílum sem líta út fyrir að vera tilbúnir í framleiðslu, en sá...

Næsta grein
Fræin af öspinni geta farið illa með lakkið á bílnum

Fræin af öspinni geta farið illa með lakkið á bílnum

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

07/05/2025
Álit

Peugeot E-5008 GT – sjö sæta bíll með nægu plássi!

07/05/2025
Bílaframleiðsla

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

02/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.