Engar áhyggjur. Bíllinn á myndinni má vera í vatninu og allt í stakasta lagi! Rafpallbíllinn Rivian R1T er kannski rafbíll sem gæti hentað hér á landi í slabbi og slubbi. Hann ætti í það minnsta að þola það ágætlega. Vaðdýpt er allt að 110 sentímetrar og það verður að teljast býsna gott.
Framleiðandinn hefur gefið það út að bíllinn verði seldur í Evrópu og átti að afhenda fyrstu bílana í Bretlandi núna en það gæti dregist eins og svo margt annað sem tengist bílaframleiðslu í dag.
Þessu tengt:
835 hestafla Rivian virðist geta allt
Er Rivian nýjasta þjóðarstoltið?
Fólk pantar bara alla rafpallbílana!
?Bílaumboðin senda út tilkynningar vegna vatnstjóns
?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein