Mjög flott en ekki alveg nýtt myndband þar sem brunað er í gegnum 70 ára sögu Porsche sportbílsins á rúmum tveimur mínútum. Það er mikil kúnst og tókst þetta nógu vel til að ástæða sé að birta á… 73ja ára afmælinu.
BYD flýtir fyrir viðbótum á tengiltvinnbílum í Evrópu
BYD flýtir fyrir því að tengitvinnbílar verði bætt við evrópska úrvalið þar sem sala á tengitvinnbílum (PHEV) eykst meðal bílaframleiðenda....
Umræður um þessa grein