Hann Palli, eða Paul Restorer eins og hann kallar sig, á magnað safn af bílum frá Majorette, Matchbox, Siku, Lesney, Corgi, Meccano og fleiri framleiðendum. Flestir eru frá sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar og allir keyptir í Póllandi á þeim tíma.
Fjallað hefur verið um ótrúlega nákvæmnisvinnu Pauls áður á Bílabloggi en hann gerir upp tvo svona bíla að jafnaði í hverri viku. Það hefur hann gert frá því í janúar 2019. Í þetta skiptið sýnir hann safnið sitt af bílum og bílamódelum auk gamalla vörulista sem hann hefur haldið upp á öll frá því hann var krakki.
Myndbandið sem stóð til að setja inn virkaði ekki þeagr til kastanna kom. Ekki hægt að deila því en hins vegar
Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
?
Umræður um þessa grein