Nú er vinnu við nýjan vef að ljúka hjá okkur á Bílablogginu.
Verið gæti að einhverra hnökra gæti næstu daga en hér á bæ vinna menn hörðum höndum að koma eldra efni yfir á nýja vefinn í vel leshæfu formi.
Við þökkum kærlega góðar viðtökur og munum halda áfram að finna skemmtilegt og fróðlegt efni.

Leyfum þessum AMC Pacer að fylgja með þessari frétt – bara svona upp á stemninguna.
Umræður um þessa grein