Næstum eins frægir og ólympíuhringirnir
Níutíu ár frá sameiningu tegundanna fjögurra
Ólympíuhringina þekkja flestir. Svo koma hringirnir í merki Audi. Þá þekkja líka margir. En hvað merkja þeir? Þeir hafa ekkert með Ólympíuleikana að gera heldur standa þeir fyrir fjórar tegundir: Audi, DKW og Horch í Saxlandi og Wanderer Werke í Chemnitz.
Þessar fjórar tegundir sameinuðust fyrir níutíu árum eða þann 29. júní 1932 og úr varð Auto Union AG.
Hér er ágætt myndband sem setur þetta upp myndrænt og með tímalínu til glöggvunar:
Fleiri merkjasögur:
Sagan á bak við nokkur kunnugleg bílamerki
Volvo breytir merkinu sínu í takt við tímann
Af hverju er hönnun lógóa orðin flöt?
Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein