Lauflett Subaru 360 bitabox úr fortíðinni
Hvernig ætli þessum 410 kílóa sendibíl frá sjöunda áratugnum reiði af í umferð nútímans? Það er góð spurning. Hann er með tveggja strokka tvígengisvél sem er 356 cc og jú, ætli það megi ekki kalla þetta bitabox.
Hér er gerð heiðarleg tilraun til að komast að því hvort bíllinn eigi eitthvert erindi út í umferð nútímans.
Fleira í sömu tóntegund:
Skringileg bílkríli fortíðar
60 ára Volkswagen rúgbrauð
Litlar vélar, litlir bílar
Neðanjarðarsafn með „bubblu-bílum“ og ótrúlegum hlutum
Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein