Maður að nafni Jerry Naumann kann því vel að sjá allt á hvolfi. Hann útbjó bíl, GMC Rally van frá árinu 1984, þannig að hann er á hvolfi og er hægt að aka þeim bíl – öðrum vegfarendum til furðu.
Í meðfylgjandi myndbandi úrskýrir Jerry, sem er frá Michigan, hvernig og hvers vegna hann „hvolfdi“ bílnum.
Fleira öfugsnúið:
Sprenghlægilegur kappakstur afturábak
Endalaus Datsun: Furðulegt uppátæki árið 1982
Þrumaði af stað í bakkgír en vann samt
Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein