Hænsnaskítsbíllinn hans Harolds
Fyrir rúmum 50 árum, árið 1971, kynnti uppfinningamaðurinn og hænsnabóndinn Harold Bate óvenjulegan bíl. Eða öllu heldur bíl hvers orkugjafi var sérstakur: Hænsnaskítur var orkugjafinn. Miðað við bensínverð í dag hefur hænsnaskítur aldrei verið eins góð tilhugsun og nú.
Fleira um framtíðarsýn manna í fortíðinni:
Svona verða bílar framtíðarinnar (spáðu menn 1971)
Leiðsögukerfi fortíðar – á segulbandi!
1970: Lausn fundin á umferðarteppu
Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein