Verkstæðisuppákomur vikunnar eru með líflegasta móti, alla vega í Norður-Ameríku. Þegar komið var með F-150 pallbíl á verkstæði nokkurt kom í ljós að hæna sat á helst til stóru priki, þ.e. á afturöxlinum. Þar hafði hún verið alla bílferðina eða heila 32 kílómetra.
Vikuskammturinn af vitleysu er hér!
Fleira „gæsahúðað“ hnossgæti sem þér gæti líkað:
Hvað er erfiðast við að vera bifvélavirki?
Tommi tekur sig til og smyr VW ID.3
Brennandi bíll, syngjandi rúða og hávært hjól
Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein