Furðuveröld Jays Ohrberg
Jay Ohrberg er maðurinn að baki mörgum stórfurðulegum ökutækjum sem við höfum flest séð bregða fyrir á hvíta tjaldinu: Batmobile, RoboCop, Ecto-1 úr Ghostbusters og svo mætti lengi telja.
?
Lítum á nokkur af þeim furðulegu ökutækjum sem komin eru frá Ohrberg.
10. Limmósínur af ýmsum gerðum, þeirra á meðal er talin sú limmúsína sem er lengsti bíl heims. Um þann bíl var fjallað í vikunni sem leið. Hlekkir á þær greinar eru hér neðst.


9. Bleiki pardusinn


8. Baðherbergisbíllinn


7. Flintstones bíllinn

6. Elvis Presley

5. Marilyn Monroe

4. Batmobile


3. Slagharpan ??


2. Tímavélin (DeLorean)

1. Ecto-1 úr Ghostbusters

Þessu tengt:
Eitthvað fyrir Ólaf Ragnar?
Lengsti bíll heims slær eigið met
Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein