Sért þú, lesandi góður, fæddur einhvern tíma á bilinu 1950 -2005 þá er hér hægt að sjá hvaða bíll var vinsælastur árið sem þú fæddist. Miðast þetta við bílamarkaðinn í Bandaríkjunum og er gaman að setja hlutina í sögulegt samhengi. Hvenær ert þú fæddur?
Með fullri virðingu fyrir þeim sem fæddir eru fyrir 1950 og þeim sem fæddir eru eftir 2005. Hins vegar getur vel verið að þau ár verði tekin fyrir í annarri lotu. Byrjum alla vega á þessum 55 árum og sjáum svo til.
1950 Crosley station

1951 Studebaker Starlight Coupe

1952 Buick Roadmaster

1953 Hudson Hornet

1954 og 1955 Chevrolet Bel Air

1956 Chevrolet Corvette

1957 Ford Skyliner

1958 Ford Thunderbird

1959 Cadillac Coupe de Ville

1960 Rambler Ambassador

1961 Jaguar E-Type

1962 Lincoln Continental

1963 Buick Riviera

??1964 Ford Mustang

1965 Chevrolet Impala

1966 Volkswagen Type 2 Camper Bus

1967 Chevrolet Camaro

1968 Chevrolet El Camino

1969 Plymouth Roadrunner

1970 Dodge Challenger

1971 Chrysler New Yorker

1972 VW bjalla

1973 Chevrolet Monte Carlo

??1974 Chevrolet Impala

1975 Cadillac Coupe de Ville

1976 til 1981 og 1983: Oldsmobile Cutlass

1981

1983

1982 Ford Escort

1984 og 1985 Chevrolet Cavalier

1985

1986 Chevrolet Celebrity

1987 Ford Escort

1988 Pontiac Firebird

1989 Honda Accord

1990 Nissan 300ZX

1991 Ford Taurus

1992 Hummer H1

1993 Jeep Grand Cherokee

1994 Toyota Supra

1995 Saturn S-Series

1996 Honda Civic

1997 Chrysler Town & Country

1998 til 2000 Toyota Camry

2001 Honda Accord

2002 til 2004 Toyota Camry

2005 Ford F-150

Myndir: Wikipedia
Þessu tengt:
Vinsælustu bílarnir á fimmta áratugnum
?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein