Heilu dekkjastæðurnar tókust á loft, gróður fluttist í annað hverfi, bílrúður brotnuðu og bílar flugu! Það gekk ekkert lítið á í annarri umferð Íslandsmótsins í rallýcrossi sem fram fór í gær. Þátttakan var einstaklega góð og þvílíkt úrval ökumanna!
Jakob Cecil var að sjálfsögðu á staðnum og kvikmyndaði herlegheitin. Hér er myndband með því helsta og það líða aldrei nema fáeinar sekúndur á milli ótrúlegra atvika! Ekki urðu slys á fólki og sem betur fer er það nú oftast þannig þó velturnar og óhöppin líti stundum illa út.
Fleira tengt íslensku mótorsporti:
Allt getur gerst á Egilsstöðum
Þvílíkir ökumenn og þvílík tryllitæki!
Torfærumyndakassinn opnaður: Blönduós 2019
?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein