Byltingarkenndir tímar! Árið er 1960 og breskur sjónvarpsþulur greinir frá mögnuðum staðreyndum úr samtímanum: Konur standast ökupróf, Ford hefur ráðið konur til að aka nýjum bílum (Ford Anglia) úr verksmiðjunni í Dagenham til viðskiptavina miðsvæðis í London. Konur aka jafnvel lögreglubílum. Hér er algjörlega frábær mynd dregin upp af kvenbílstjórum í Englandi árið 1960.
Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein