Forsala á langdrægum tengitvinnsportjeppa frá Peugeot
Brimborg mun bjóða Peugeot 3008 í tengitvinnútgáfu í forsölu
Peugeot 3008 hefur slegið í gegn á Íslandi og nú kemur hann fjórhjóladrifinn í tengitvinnútgáfu með drægni á 100% hreinu rafmagni allt að 59 km., með snögga rafhleðslu og 8 ára ábyrgð á rafhlöðu.
Peugeot 3008 SUV PHEV er glænýr sparneytinn 225 til 300 hestafla tengitvinnnsporteppi sem fæst fjórhjóladrifinn eða framdrifinn með 8 gíra sjálfskiptingu og 5 ára ábyrgð.
Eldsneytiseyðsla í blönduðum akstri er aðeins 1,6 til 2,2 l/100 km. og CO2 losun aðeins frá 33 til 49 gr. per km. skv. WLTP mælingu.
Samkvæmt upplýsingum framleiðanda kemstu hvert á land sem er án þess að hafa áhygggjur af rafmagnsleysi því tengitvinntæknin býður upp á einstaka drægni með blöndu af rafmagni og bensíni og 23 cm. veghæð sem opnar marga möguleika.
Einfaldur í hleðslu og allri umgengni
Tilboð Brimborgar er að nýta einfalda tækni Peugeot til að stíga skrefið inn í rafmagnaða framtíð.
Takmarkað magn í boði. Hafðu samband við söluráðgjafa Peugeot og tryggðu þér bíl í forsölu hjá Brimborg.
Verndaðu umhverfið og lækkaðu rekstrarkostnaðinn án málamiðlana. Peugeot 3008 PHEV er á einstaklega hagstæðu verði því hann er með svo lága CO2 losun að stjórnvöld fella niður hluta virðisaukaskattsins við kaup og gildir sú ívilnun til 31.12.2020.
Fáanlegur fram- eða fjórhjóladrifinn
Samkvæmt upplýsingum framlieðanda er Peugeot 3008 með allt að 59 km drægni á 100% hreinu rafmagni frá rafhlöðu, aflið er 225 til 300 hestöfl og 320 Nm. togkraftur. Einstök hröðun eða 5,9 sek. í 100 km. Hljóðlátur, sparneytinn og vistvænn akstur
Umræður um þessa grein