- Árbæjarsafn bauð upp á sérstakan menningardag og sýningu tileinkuðum fornbílum sunnudaginn 9. júlí kl 13:00-16:00
Fornbílaklúbbur Íslands stóð að sýningunni sem var með með hefðbundnu sniði, en að þessu sinni er var mælst til þess að menn myndu velja sér klæðaburð í stíl við tíðaranda og árgerð bílsins sem þeir koma á.
Að þessu sinni var verið að halda upp á að 120 ár eru frá því að fyrsti bíllinn kom til landsins og því mættu félagsmenn klubbsins vel og þarna mátti sjá bíla frá ýmsum tíma – allt frá þeim elstu og fram á okkar daga.
Hér að neðan má sjá svipmyndir frá sýningunni sunnudaginn 7. júlí
Umræður um þessa grein