Formúluökumenn sem gamlir karlar
Það var gaman að skoða myndir sem snjall myndvinnslunáungi hafði útbúið af formúluökumönnum eins og þeir gætu litið út sem trukkabílstjórar. Sami náungi hefur gert þá að gömlum körlum og er þetta meistaralega gert!
Rétt eins og síðast deildi hann útkomunni í Facebookgrúppu þar sem áhugamenn um Formúlu 1 hefur glaðst yfir uppátækinu. Hann kallar sig „Kaldaronne Kaldé“, sá sem á heiðurinn af þessum herlegheitum!
Núverandi ökumenn í Formúlu 1 sem eldri herramenn, gjörið svo vel!
Mercedes
McLaren
Haas
Alfa Romeo
Aston Martin
Red Bull
Ferrari
AlphaTauri
Alpine
Williams
Og það eru fleiri sem hafa freistast til að gera þá gráhærða. Þetta er af ökumönnum 2020 eins og Twitternotandi sá þá fyrir sér.

Eftir svipaðri formúlu:
Ef formúluökumenn væru trukkabílstjórar
Hermir eftir formúluökumönnum
Mótormunnurinn mennski: Ótrúlegur náungi!
?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein