Það er hægara sagt en gert að „taka fram úr sjálfum sér“ en það er samt mögulegt. Ekki kom það til af góðu að John Force prófaði það en gríðarleg sprenging varð í bílnum hans á brautinni í Pomona í Kaliforniu.
Hér er myndband af atvikinu og það sem meira er: Þetta er líka sýnt í „slow-motion“ eða hægmynd.
Rétt er að taka fram að enginn slasaðist alvarlega!
Umræður um þessa grein