„The Gooseneck Trailer“, hressileg viðbót við Volkswagen bjölluna en virðist þó ekki hafa náð vinsældum á réttum tíma því ef rétt reynist hafa aðeins tvö eintök varðveist.
Að því er segir á vef Autoevolution kom eintak númer tvö fram í dagsljósið árið 2019 og mun það hafa verið gert upp. En hér er myndband frá 1974 og er dálítill ævintýrablær yfir því:
Fleiri hjólhýsi:
28 fermetra hjólhýsi: Lítið en líka stórt
Þríhjól, bátur og hjólhýsi í einni græju
Þyrluflugmennirnir ferðast með þyrluna í eftirdragi
Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein