Þegar fjöldi bíla fer í klessu í bíómyndum og sjónvarpsþáttum kann það oft að virðast býsna kaótískt. En það er ekki endilega svo. Að baki liggur nefnilega mikil vinna og er hreint engin tilviljun sem ræður för!
Í þessu frábæra myndbandi er þetta krufið til mergjar:
Umræður um þessa grein