„Maður þarf að nota mun meira bensín ef allt er mælt í kílómetrum,“ eða eitthvað í þá veru sagði viðmælandi BBC í London árið 1978 þegar gangandi vegfarendur voru spurðir hvort þeim hugnaðist að notast yrði við kílómetra í stað mílna. Óborganlegt myndband alveg hreint!
Fyrsta viðmælandanum leist til dæmis ekkert á þessa hugmynd því kílómetrinn væri nú miklu styttri en mílan og það væri bara vesen.
Úr gullkistu BBC, gjörið svo vel!
Umræður um þessa grein