Laugardagur, 17. maí, 2025 @ 5:09
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Sókn BMW á sviði rafbíla

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
24/08/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
264 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Sókn BMW á sviði rafbíla

  • Rafhlöðudrifnar útgáfur af 7 seríu og 5 seríu væntanlegar á næstu 2 árum

BMW Group mun koma fram með fjóra rafmagnsbíla á næstu tveimur árum þegar bílaframleiðandinn flýtir fyrir því að skipta yfir í rafmagnaðar gerðir.

„Við erum algjörlega skuldbundin því að koma fram með rafbíla hvar sem notkun rafdrifinna drifrása er skynsamleg og það er mögulegt vegna þess að aðstæður eru réttar,“ sagði forstjóri BMW, Oliver Zipse.

Rafhlöðudrifnar útgáfur af 7-seríu fólksbíl og X1 sportjeppa koma á næsta ári.

Rafmagnsútgáfur af 5-seríu stærri fólksbíl og Mini Countryman smájeppans koma árið 2023.

Flaggskip rafmagnsjeppa BMW, iX, kemur í söluumboð með haustinu.

„Árið 2023 munum við bjóða viðskiptavinum okkar að minnsta kosti einn valkost þar sem um er að ræða bíla sem aðeins nota orku frá rafhlöðum (BEV) í næstum öllum ökutækjaflokkum okkar og á næstu 10 árum stefnum við á að senda frá okkur alls um 10 milljónir rafknúinna ökutækja á markað,“ sagði Zipse við sérfræðinga í á sviði afkomu þann 3. ágúst.

Full rafmagnaða 7 serían og 5 serían verða smíðaðir í verksmiðju BMW í Dingolfing í Þýskalandi.

Verksmiðjan smíðar einnig iX, flaggskip rafknúinn sportjeppa BMW, sem kemur til sölu í haust með i4 rafmagns fólksbílnum, sem er smíðaður í verksmiðju BMW í München.

Full rafmagnsútgáfa af X1 og Mini Countryman verður einnig smíðuð í Þýskalandi, samhliða X1 með hefðbundinni brunavél í Regensburg og Mini Countryman í Leipzig.

Framboð rafhlöðuknúinna bílar BMW Group samanstendur nú af i3 sem framleiddur er í Leipzig og iX3 sportjeppa sem er smíðaður í Kína og Mini Electric, sem smíðaður er í verksmiðju Mini í Oxford á Englandi.

BMW mun einnig kynna i4 rafmagns fólksbíl síðar á þessu ári.

IX mun frumsýna nýtt stýrikerfi 8 BMW sem fyrirtækið segir að sé hannað fyrir 5G tengingu.

Kerfið er með nýja kynslóð skjáa, stjórntækja og hugbúnaðar og eftir iX verður því dreift í stórum dráttum í allar aðrar gerðir, sagði Zipse.

Árið 2025 mun BMW kynna sína fyrstu gerð á nýja „Neue Klasse“ pallinum (New Class) sem er hannaður til að vera fyrst og fremst rafknúinn en rúmar einnig dísil- eða bensínvélar, þar á meðal tengitvinnbíla.

„Grunnur nýja ökutækisins er rafmagnaður, hvort sem er með rafhlöðu eða vetni,“ sagði Zipse.

Mjög sveigjanlegur og stigstækkanlegur grunnur er hannaður til að leyfa meiri loftfræðilega hönnun með mismunandi hlutföllum og rúmbetri innréttingum. Hann verður notað fyrir allar nýjar gerðir í hópnum, allt frá BMW til Rolls-Royce, frá og með árinu 2025.

„Neue Klasse kemur með nýrri upplýsingatækni og hönnun hugbúnaðar, auk nýþróaðrar afkastamikillar rafdrifrásar og rafgeyma“, sagði Zipse.

BMW býst við því að sala á full-rafmagns gerðum sínum muni aukast um meira en 50 prósent árlega að meðaltali árið 2025, meira en tíföld tala fyrir árið 2020.

Í árslok 2025 gerir fyrirtækið ráð fyrir að hafa afhent viðskiptavinum um 2 milljónir fullra rafknúinna bíla, með hlutdeild að minnsta kosti 25 prósent af heildarsölunni árið 2025, aukning í 10 milljónir og að minnsta kosti helming sölu á heimsvísu árið 2030.

(Automotive News Europe)

Fyrri grein

Uppfærður Subaru Forester kynntur í Japan

Næsta grein

Opel Rocks-e borgarbíll

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Fiat 500 fær aftur bensínvél

Fiat 500 fær aftur bensínvél

Höf: Jóhannes Reykdal
15/05/2025
0

Stellantis staðfestir framleiðslu á Fiat 500 tvinnbíl, byggðum á rafbílnum, í ítalskri verksmiðju Stellantis stefnir að því að hefja framleiðslu...

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Höf: Pétur R. Pétursson
14/05/2025
0

Isuzu Motor Group hefur hafið fjöldaframleiðslu á rafdrifnum D-MAX með fjórhjóladrifi fyrir Evrópumarkað í verksmiðju sinni í Samron í Tælandi....

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Höf: Jóhannes Reykdal
13/05/2025
0

Nýr Volvo sportjeppi er fyrst og fremst hannaður fyrir kínverska markaðinn en alþjóðleg kynning er í skoðun. Volvo er að...

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Næsta grein
Opel Rocks-e borgarbíll

Opel Rocks-e borgarbíll

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaheimurinn

Þjónustudagur Toyota

16/05/2025
Bílasýningar

Vígalegur 35″ Defender og fjallahjólhýsi á vorsýningu Land Rover á laugardag

16/05/2025
Bílasýningar

Sumarsýning Heklu fer fram laugardaginn 17. maí, frá kl.12 til 16.

16/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.