Föstudagur, 9. maí, 2025 @ 16:35
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Sagt er að VW Arteon muni hætta árið 2024

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
18/09/2022
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 2 mín.
281 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Sagt er að VW Arteon muni hætta árið 2024, ID.Aero EV komi í staðinn

Eins og fólksbifreiðamarkaðurinn heldur áfram að leika, eru bílaframleiðendur á fjöldamarkaðnum sem eru eftir í hverjum flokki að finna sér einn fólksbíl til standa eftir.

Hjá Volkswagen lítur út fyrir að síðasti fjögurra dyra bíllinn sem standi verði rafbíllinn ID.Aero sem aðeins notar rafhlöður líkt og aðrir ID-bílar.

Bíllinn sem var sýndur var sem hugmyndabíll er áætlaður á markað í Kína árið 2024, næst á eftir Evrópu og Bandaríkjunum einhvern tíma í kringum seinni hluta ársins 2023. Samkvæmt Automotive News kemur ID.Aero á Bandaríkjamarkað líka, en það mun þá líka þýða endalok Volkswagen Arteon fólksbílsins, sem blaðið segir að muni hætta á markaði vestra árið 2024.

Arteon, (á myndinn hér að ofan) sem kom á markað í Evrópu árið 2017, er staðsettur fyrir ofan Passat og er að miklu leyti byggður á 2015 Volkswagen Arteon hugmyndabílnum sem sýndur var á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf.

Arteon var frumsýndur í Bandaríkjunum á bílasýningunni í Chicago 2018.

Volkswagen seinkaði kynningu Arteon í Bandaríkjunum vegna ótilgreindra vandamála við útblástursprófanir. Fyrstu bílarnir byrjuðu að berast til umboða í Bandaríkjunum í apríl 2019.

Í hugmyndaformi var ID.Aero bíllinn sem er í svipaðri stærð og Passat og sem kemur í stað Arteon með 77 kWh rafhlöðu og er áætlað að hann nái 620 kílómetra drægni samkvæmt WLTP staðlinum í Evrópu, eða 385 mílur í Bandaríkjunum áður en dregnar eru frá prósentu fyrir strangari EPA próf í Bandaríkjunum.

Hönnun á ID.Aero er hugsuð með MEB grunninum sem einnig er undirstaða ID.3, ID.4 og ID.Buzz, meðal annarra rafbíla Volkswagen.

Það er ekkert sagt enn um drifrásina, en búast má við fram- og fjórhjóladrifnum útgáfum.

Sagt er að farþegarýmið sé rúmgott, sem réttilega má búast við: Aero teygir sig næstum 498 cm að lengd og hann er byggður á tiltölulega löngu hjólhafi.

Það er líka mögulegt að ID.Aero breytir nafni sínu fyrir framleiðslu í númer eins og ID.7; núverandi heiti vísar til 0,23 stuðuls loftmótsstöðu. Og það er möguleiki að bíllinn fái systkini í stationgerð, framleiðsluútgáfu af ID.Space Vizzion.

Fyrri grein

Einstakar bílamyndir úr Íslandsferð 1934

Næsta grein

Bílaskúlptúrar: Listaverk eða skemmdarverk?

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Höf: Jóhannes Reykdal
07/05/2025
0

FIESOLE, Ítalíu — Jeep vonast til að nýja kynslóð Compass jeppans muni stækka viðskiptavinahóp forvera síns, bæta við rafknúinni útgáfu...

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Höf: Jóhannes Reykdal
02/05/2025
0

Volkswagen leggur mikið kapp á að vera áberandi fyrir kínverska bílakaupendur. Á bílasýningunni í Sjanghæ sýndi framleiðandinn þrjá nýja hugmyndabíla....

VW gæti hleypt af stokkunum rafbílum með lengri drægni í Evrópu, segja stjórnendur

VW gæti hleypt af stokkunum rafbílum með lengri drægni í Evrópu, segja stjórnendur

Höf: Jóhannes Reykdal
29/04/2025
0

SHANGHAI — Volkswagen Group hyggst kynna tækni með lengri drægni fyrir evrópskan markað (sem nefnd er EREV) , sagði Martin...

Nýr Mercedes Vision V Concept forsýnir framtíð lúxus fjölnotabíla

Nýr Mercedes Vision V Concept forsýnir framtíð lúxus fjölnotabíla

Höf: Jóhannes Reykdal
28/04/2025
0

Mercedes Vision V Concept forsýnir úrval af ofurlúxus fólksflutningabílum sem líta út fyrir að vera tilbúnir í framleiðslu, en sá...

Næsta grein
Bílaskúlptúrar: Listaverk eða skemmdarverk?

Bílaskúlptúrar: Listaverk eða skemmdarverk?

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

07/05/2025
Álit

Peugeot E-5008 GT – sjö sæta bíll með nægu plássi!

07/05/2025
Bílaframleiðsla

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

02/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.