Fimmtudagur, 22. maí, 2025 @ 19:31
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Arftaki Aygo smíðaður í Tékklandi

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
04/06/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
264 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Nýr smábíll Toyota fyrir Evrópu verður smíðaður í verksmiðju í Tékklandi

Arftaki Aygo mun hjálpa bílaframleiðandanum að ná markmiði um 1,5 milljón bíla sölu

Toyota hefur staðfest að það muni smíða nýjan smábíl sinn sem verður svipaður Aygo X hugmyndabílnum í verksmiðju sinni í Kolin í Tékklandi.

Bíllinn verður framleiddur samhliða Yaris og mun nota sömu GA-B útgáfu af „Toyota New Global Architecture“ og Yaris, sagði Toyota í yfirlýsingu á föstudag.

Toyota smíðar einnig Yaris í verksmiðju sinni í Valenciennes í Frakklandi.

Aygo X hugmyndin benti til jeppahönnunar á nýja smábíl Toyota, með kantaðra yfirbragði og meiri veghæð en núverandi Aygo.

Halda áfram með hefðbundna brunavél

Toyota er ein fárra helstu bílaframleiðenda sem hyggjast vera í flokki smábíla í Evrópu með brunavél.

Ford og Opel eru meðal fyrirtækja sem hafa hætt í þessum stærðarflokki vegna lítils hagnaðar en aðrir bílaframleiðendur hafa skipt yfir í dýrari rafmagnsútgáfur til að bregðast við þrýstingi eftirlitsaðila til að draga úr losun koltvísýrings.

Nýi bíllinn, ásamt Yaris og væntanlegum Yaris Cross, einnig á GA-B grunni, mun veita bílaframleiðandanum stærðarhagkvæmni sem þarf til að framleiða smábíla, sagði framleiðandi yfirmaður Toyota Evrópu, Marvin Cooke, í yfirlýsingunni.

Evrópskur – frá þróun til framleiðslu

Bíllinn „er evrópskur bíll í öllum skilningi, allt frá þróun til framleiðslu,“ sagði Toyota.

Toyota sagði að gerðin undirstriki skuldbindingu fyrirtækisins um að auka framleiðslu í Evrópu og auka árlega sölu bifreiða á evrópskum mörkuðum þar á meðal Rússlandi í 1,5 milljónir bíla árið 2025 fyrir 7 prósent markaðshlutdeild, samanborið við sölu upp á rúmlega eina milljón bíla á síðasta reikningsári sem lauk 31. mars.

Toyota smíðar núverandi Aygo hjá Kolin við hliðina á tengdum Peugeot 108 og Citroen C1. Toyota tók fullt eignarhald á verksmiðjunni 1. janúar.

Áður var þetta sameiginlegt verkefni með PSA Group. Framleiðsla Yaris í verksmiðjunni hefst í seinni helmingi ársins.

Toyota sagði að nafn nýja bílsins, magnáætlanir og tímasetning kynningar hans verði tilkynnt fljótlega. Bílaframleiðandinn hefur áður sagt að hann muni birta framleiðsluútgáfu bílsins síðar á þessu ári sem bendir til þess að ráðist verði í frumsýningu árið 2022.

Jeppahönnun

Aygo X hugmyndin benti til jeppahönnunar fyrir smábílinn, með meira „kassalaga“ hönnun og meiri veghæð frá jörðu en núverandi Aygo. Aygo X nafnið bendir til þess að Toyota muni kalla nýja bílinn Aygo Cross í takt við Yaris Cross litla jepplinginn sem væntanlegur er síðar á þessu ári.

Aygo var í 3. Sæti í sölu smábíla í Evrópu í fyrra og nam 83.277 eintökum, sem er 17 prósenta lækkun frá árinu áður, samkvæmt markaðsfræðingum JATO Dynamics.

Framleiðslu í Kolin verksmiðjunni var hætt í 14 daga í mars og apríl vegna skorts á hálfleiðara.

Toyota gæti einnig bætt við framleiðslu fyrirhugaðs smábíls sem yrði blendingsbíll, sem byggir á Yaris fyrir Mazda í verksmiðjunni Kolin.

(Automotive News Europe)

Fyrri grein

Mazda fagnar 15 árum hjá Brimborg

Næsta grein

Fjórhjóladrifinn, langdrægur, rafmagnsjeppi frá Volvo

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Fiat 500 fær aftur bensínvél

Fiat 500 fær aftur bensínvél

Höf: Jóhannes Reykdal
15/05/2025
0

Stellantis staðfestir framleiðslu á Fiat 500 tvinnbíl, byggðum á rafbílnum, í ítalskri verksmiðju Stellantis stefnir að því að hefja framleiðslu...

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Höf: Pétur R. Pétursson
14/05/2025
0

Isuzu Motor Group hefur hafið fjöldaframleiðslu á rafdrifnum D-MAX með fjórhjóladrifi fyrir Evrópumarkað í verksmiðju sinni í Samron í Tælandi....

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Höf: Jóhannes Reykdal
13/05/2025
0

Nýr Volvo sportjeppi er fyrst og fremst hannaður fyrir kínverska markaðinn en alþjóðleg kynning er í skoðun. Volvo er að...

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Næsta grein
Fjórhjóladrifinn, langdrægur, rafmagnsjeppi frá Volvo

Fjórhjóladrifinn, langdrægur, rafmagnsjeppi frá Volvo

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílasýningar

Nýr Kia EV6 frumsýndur á Íslandi

22/05/2025
Álit

BYD Sealion 7 – fágaður lúxus og kraftmikið tæknibúnt

19/05/2025
Bílaheimurinn

Þjónustudagur Toyota

16/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.