Á aðeins þremur mínútum er gamla rafhlaðan tekin úr bílnum og ný fullhlaðin komin í staðinn. Þannig virka nýju sjálfvirku rafhlöðuskiptistöðvarnar í Kína en þeim fer ört fjölgandi.
2021 seldust 3.3 milljónir nýrra rafbíla í Kína en það er tveimur milljónum meira en árið 2020. Það er því ekki galið að fjölga þessum stöðvum en hver og ein getur skipt um allt að 312 rafhlöður á dag.
Fleira magnað:
Hvað verður um rafhlöður úr rafbílum?
Rafbílar og frost: Niðurstöður tilraunar VW
Norðmenn hreinlega elska Teslur
Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein