Þriðjudagur, 13. maí, 2025 @ 20:43
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Schumacher: Mögnuð viðbrögð

Malín Brand Höf: Malín Brand
18/11/2021
Flokkar: Mótorsport
Lestími: 4 mín.
267 17
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Heimildarmyndin um Michael Schumacher hefur heldur betur fengið hörðustu jálka til að fella tár og hjólreiðakappa til að vilja leggja reiðhjólinu og setjast upp í formúlubíl.

Netflix framleiddi myndina sem hefur verið aðgengileg síðan miðvikudaginn 15. september og láta viðbrögðin ekki á sér standa. Nú, þegar þetta er skrifað hefur myndin verið í sýningu í rúma þrjá sólarhringa og 5500 manns gefið henni einkunn á IMDb. Sem stendur er einkunninn 7.8 af 10.

Chris Harris, einn af stjórnendum þáttarins Top Gear, lendi í vandræðum með að spila myndina í fyrrakvöld og greindi frá því á Twitter. Taldi hann vandræðin stafa af því hve margir væru að horfa á myndina samtímis. Í gærmorgun hafði hann þó horft á myndina og mælir með henni. Viðbrögð fylgenda létu ekki á sér standa eins og sjá má:

Chris Harris (til vinstri) eins og hann kom okkur fyrir sjónir eftir akstur torfærubíls um Mýrina í Hellutorfærunni 2019. Mynd/Þórður Bragason

Rússíbanareið eftir öllum tilfinningaskalanum

Sem fyrr segir hafa fjölmargir fellt tár yfir myndinni, einkum síðustu 20 mínútum hennar. Corinna Schumacher, eiginkona Michaels Schumacher, opnar sig og greinir frá hvernig líf fjölskyldunnar breyttist á augabragði í skíðaferð fjölskyldunnar fyrir átta árum síðar. Þegar eiginmaðurinn, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, fékk alvarlegt höfuðhögg breyttist nefnilega allt og hefur fjölskyldan lítið sem ekkert tjáð sig um það fyrr en nú.

Ekki er ætlunin að ljóstra of miklu upp um myndina en þó má greina frá því að orð Micks Schumachers, sonar þeirra Corinnu og Michaels, virðast snerta flesta áhorfendur, ef eitthvað er að marka mörgþúsund ummæli fólks á Twitter.

Hinn tuttugu og tveggja ára gamli Mick keppir í Formúlu 1 og harmar að geta ekki rætt við föður sinn um akstursíþróttir. „I would give up everything just for that,“ sagði hann.

Nokkur tíst:

Drive To Survive á sterum

Það er nú alls ekki svo að þessi tæplega tveggja tíma mynd sé allsherjar ávísun á táraflóð! Alls ekki! Þeir sem forðast tilfinningaþrungnar stundir geta hreinlega sleppt síðustu 20 mínútum myndarinnar.

Fyrst og fremst er dregin upp mynd af mögnuðum ökumanni, keppanda, föður og einstökum karakter: Michael Schumacher.

Manni sem atti fyrst kappi við Mika Häkkinen árið 1983. Í go-kart:

Jú, og sömuleiðis er dregin upp mynd af miklum selskapsmanni sem átti það til að syngja, nærstöddum til skelfingar, og hafði yndi af því að hrinda fullklæddum partígestum ofan í sundlaugina í garðinum sínum… Já, nú er best að segja ekki mikið fleira en leyfum þó einni skemmtiilegri færslu að fylgja þar sem vísað er í þættina frábæru um Formúlu 1, Drive To Survive:

Og svo eitt myndband í blálokin:

Fyrri grein

Myndin um Schumacher er komin á Netflix

Næsta grein

Formúluökumaður auglýsir Grenadier-jeppann

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Ítalskur íhlutaframleiðandi bjargar Recaro Automotive

Ítalskur íhlutaframleiðandi bjargar Recaro Automotive

Höf: Jóhannes Reykdal
08/12/2024
0

Þýski bílstólaframleiðandinn fær fjárfestingu frá Proma Group, sem gerir framleiðslu kleift að hefjast að nýju Ítalski bílavarahlutaframleiðandinn Proma Group hefur...

Átján ára stúlka vann Porsche meistaratitil

Átján ára stúlka vann Porsche meistaratitil

Höf: Pétur R. Pétursson
23/09/2024
0

Isabell Rustad hefur átt nánast fullkomið tímabil í Porsche Sprint Challenge Scandinavia. Um helgina á lokakeppninni á Mantorp Park fékk...

Ford Mustang GTD verður frumsýndur í Evrópu á 24 stunda Le Mans

Ford Mustang GTD verður frumsýndur í Evrópu á 24 stunda Le Mans

Höf: Jóhannes Reykdal
27/05/2024
0

Ford hefur verið að undirbúa nýja Mustang GTD til að gera hann að fullkomnum bíl til að bera „hestanafnið“. Áætlað...

Audi Q8 e-tron breytt í öflugan rafdrifinn torfærubíl með nýrri Dakar útgáfu

Audi Q8 e-tron breytt í öflugan rafdrifinn torfærubíl með nýrri Dakar útgáfu

Höf: Jóhannes Reykdal
06/01/2024
0

Audi tók Q8 e-tron og breytti honum í alrafmagnaðan torfærubíl. Audi Q8 e-tron Dakar- útgáfan er sérgerð fyrir ævintýramenn sem...

Næsta grein
Formúluökumaður auglýsir Grenadier-jeppann

Formúluökumaður auglýsir Grenadier-jeppann

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

10/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.