Íslenskt sumar með tilheyrandi fuglakvaki og notalegheitum. Tveir bílar í götuspyrnu rjúfa kyrrðina eitt andartak en um leið og þeir eru farnir hefst kvakið á ný. V8 rymur, lóan syngur dirrindí og allt er eins og það á að vera: Götuspyrnan á Akureyri eins og hún gerist best.
Þetta er nú alveg einstakt, verð ég að segja. En best að hafa ekki um það fleiri orð því hér er sjóðheitt myndband frá Jakobi Cecil af jeppunum í götuspyrnunni á Bíladögum.
Fleira „að norðan“:
Þeir byrja ungir á Akureyri
Íslandsmeistari í torfæru setur öðruvísi heimsmet
Tveggja ára „ökufantur“ á Akureyri ´71
?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein