Mánudagur, 12. maí, 2025 @ 12:54
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Er bíllinn tilbúinn fyrir veturinn – annar hluti – þurrkublöðin

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
25/11/2020
Flokkar: Umferð
Lestími: 3 mín.
277 8
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Er bíllinn tilbúinn fyrir veturinn – annar hluti – þurrkublöðin

Eitt mikilvægasta öryggistækið á bílnum eru þurrkublöðin. Núna þegar veður gerast misjöfn er mjög mikilvægt að þau séu í lagi.

Þurrkublöðin eru oft orðin slitin eftir notkunina yfir sumartímann. Þurrkublöðin harðna í hita og sólarljósi og hörð blöðin eiga það tila að „skripla“ hreinlega á rúðunni þegar kveikt er á rúðuþurrkunum.

Það eru til margar gerðir þurrkublaða, en þeim sem þetta skrifar hefur reynst best að vera með „heil“ blöð, sérstaklega að vetrarlagi. Eldri gerðir þurrkublaða voru úr gúmmí sem haldið var af málmboga með klemmum sem héldu utan um sjálft þurrkublaðið. Hægt er að fá svona þurrkublöð með „kápu“ utan um málmarminn, en í dag eru hins vegar komin þurrkublöð þar sem sjálft blaðið er burðurinn og engin málmgrind lengur til staða. Þessi gerð af þurrkublöðum hentar sérlega vel að vetrarlagi því þau safna á sig mun minni snjó og ísingu.

Hér má sjá eldri gerð þurrkublaðs með málmgrind sem heldur um gúmmíhluta þurrkublaðsins og fyrir neðan.
Nýrri gerð þurrkublaða, oft úr sílíkonblöndu, eru ekki með neina grind, þannig að þau falla betur að yfirborði rúðunnar og safna minna af snjó og krapa að vetraralagi.

Gott að nota vatnsfráhrindandi vörn á framrúðuna

Til viðbótar við góð þurrkublöð getur verið frábær viðbót að nota vatnsfráhrindandi varnarefni sem er borið á framrúðuna. Dæmi um slíkt efni er Rain-X, sem borið er á hreina framrúðuna (gæta þarf þess að herinsa hana vel áður en efnið er borið á) og síðan skolað með vatni og þurrkað yfir með mjúkum klút eftir að efnið hefur þornað á rúðunni. Sá sem þetta skrifar hefur notað Rain-X um árabil með ágætum árangri.

Fleiri slík efni eru til að markaðnum, svo sem „Rain Away“ frá Kemi, sem við höfuð aðeins prófað einus inni og getum ekki byggt á lengri reynslu og nú nýlega prófaði Bílablogg nýtt efni frá Japan, Glaco soft99, sem verslunin Classic Detail sem er í Bíldshöfða 16 selur.

Glaco soft er í handhægum brúsa með áföstum púða, sem notaður er til að bera efnið beint á rúðuna. Í okkar tifelli var efnið borið á tvisvar á tvo mismunandi bíla, fólksbíl og jeppa og það hefur gefið nærri þriggja mánaða vörn, þannig að rúðuþurrkurnar eru nánast óþarfar í miðlungs rigningu, því droparnir renna af og skerða ekki útsýnið.

Hér má sjá nokkur dæmi um vatnsfráhrindandi efni sem gott er að bera á framrúðuna og bæta þannig útsýnið fram á veginn í rigningu og slæmu skyggni: Rain-X, Rain-Away og loks Glaco soft99. Þetat eru allt vörur sem við höfum keypt sjálfir og notað án skuldbindinga við innflytjanda og álitið byggist á eigin reynslu höfundar.
Fyrri grein

Nýr 2021 Peugeot 308 sést á undan opinberri frumsýningu

Næsta grein

Hyundai mun koma með enn minni sportjeppa

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Auðvitað eru bíleigendur hundfúlir með kílómetragjaldið

Auðvitað eru bíleigendur hundfúlir með kílómetragjaldið

Höf: Pétur R. Pétursson
27/03/2025
0

Við settum í gang könnun um kílómetragjaldið. Þetta gjald hefur verið mikið í umræðunni frá því það var innleitt um...

Hvað gerist í árekstri á 100 km. hraða?

Hvað gerist í árekstri á 100 km. hraða?

Höf: Pétur R. Pétursson
17/04/2024
0

Miðað við fjölda ökumanna, umferðarþunga og ástands vega mætti ætla að hér ættu að vera fleiri umferðarslys en raun ber...

Hversu öruggur er bíllinn þinn?

Hversu öruggur er bíllinn þinn?

Höf: Pétur R. Pétursson
08/01/2024
0

Spáum við í það hversu öruggur eða ekki bíllinn er sem við ætlum að festa kaup á? Nú á tímum...

Tesla innkallar meira en 2 milljónir bíla í Bandaríkjunum vegna öryggisgalla sjálfstýringar

Tesla innkallar meira en 2 milljónir bíla í Bandaríkjunum vegna öryggisgalla sjálfstýringar

Höf: Jóhannes Reykdal
16/12/2023
0

Innköllunin er afleiðing margra ára langrar gallarannsóknar NHTSA í Bandaríkjunumsem verður áfram opin þar sem stofnunin fylgist með virkni lagfæringa...

Næsta grein
Hyundai mun koma með enn minni sportjeppa

Hyundai mun koma með enn minni sportjeppa

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

11/05/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

10/05/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

07/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.