Ákaflega gaman er að skoða gamlar hugmyndir manna um bíla framtíðarinnar. Sumt er nokkuð nálægt því sem við þekkjum en annað býsna langt frá veruleikanum og jafnvel svolítið spaugilegt svona eftir á að hyggja.
Hér er rúmlega þriggja mínútna frétt úr fréttatíma BBC þann 18. maí árið 1971 og er þar fjallað um þrennt sem talið var að myndi gjörbylta bílum og akstri í framtíðinni – fyrir aldamót. Þar á meðal er fjallað um hugmyndina um sjálfkeyrandi bíla og er útfærsla hennar sannarlega áhugaverð!
Fleiri fortíðartrix frá Englandi:
Leiðsögukerfi fortíðar – á segulbandi!
Sinclair C5: saga rafbíls Sir Clive Sinclair
Og hugmyndir sem klikkuðu:
Bílar sem aldrei fóru af stað
Sportbíllinn sem ekki varð
Hugmyndabílar á haugunum
Bíllinn sem heimurinn hafnaði
Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein