Mánudagur, 19. maí, 2025 @ 8:19
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Cayenne blæjubíllinn sem ekki var framleiddur

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
06/08/2022
Flokkar: Bílasagan
Lestími: 3 mín.
282 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Porsche Cayenne blæjubíll

Porsche dustar rykið af 2002 Cayenne Cabriolet sem aldrei varð að veruleika – 20 árum eftir að hann var búinn til
Hann var einn af þremur öðrum valkostum sem komu til greina fyrir sportjeppann

Porsche bætti öðrum valkosti við Cayenne-línuna þegar fyrirtækið setti Coupe-afbrigðið af þriðju kynslóð bílsins á markað fyrir árið 2020, en hugmyndin um að auka úrvalið er jafngömul og jeppinn sjálfur. Fyrirtækið var að varpa ljósi á blæjubíl sem hefði getað komist í framleiðslu.

Upprunalegi Cayenne var kynntur í desember 2002 og var eingöngu boðinn sem fjögurra dyra sportjeppi. Stjórnendur íhuguðu þrjár gerðir yfirbyggingar til viðbótar: Coupe, þriggja sætaraða gerð sem er lengd um 20 cm og blæjubíl.

En þótt hætt hafi verið við þessa þrjá á endanum, smíðaði Porsche líkan í raunstærð af blæjubílnum svo að hönnuðir hans gætu athugað hvort yfirbyggingin væri þægileg og hagnýt, leikið sér með mismunandi úrvalsvalkosti og sett sig inn í hönnun á afturenda bílsins. Þetta útskýrir hvers vegna tvær útgáfur eru til af afturenda bílsins.

Sjónrænt lítur Cayenne blæjubíllinn út nálægt venjulegum sportjeppa þegar hann er skoðaður að framan. Það er önnur saga séhorft á hann frá hlið: Hann hefur tvær hurðir og hann er búinn svörtum mjúkum toppi sem er hannaður til að fella inn í skottið með vélbúnaði sem er svipaður þeim sem er á 911 Targa.

Að aftan, ja … það fer eftir því frá hvaða sjónarhorni er horft. Sé horft á bílinn ökumannsmegin er hann líkari 911 en farþegamegin er hann kantaðri og meira líkur jeppanum. Flestir innri hlutar fyrir framan ökumanninn eru eins og í venjulegum Cayenne, eins og þriggja arma stýrið.

Porsche útskýrir að hætt hafi verið við Cayenne Cabriolet vegna þess að fyrirtækið gæti ekki lagt fram hagstæð viðskiptarök fyrir gerðinni. Hönnunartengdar áhyggjur áttu þó einnig þátt í því að hætt var við bílinn.

„Jeppi sem blæjubíll er áskorun bæði fagurfræðilega og formlega. Jeppi hefur alltaf stóra og þunga yfirbyggingu. Þú sameinar þetta með litlum efri helmingi og klippir svo þakið af – mjög undarleg form koma út úr því“, sagði Michael Mauer yfirhönnuður Porsche.

(frétt á vef Autoblog og Top Gear – myndir Porsche)

Fleira sem ekki komst alla leið á götuna: 

Bílar sem aldrei fóru af stað

Sportbíllinn sem ekki varð

Bjuggu þeir þetta virkilega til?

Rafbíll frá Porsche sem aldrei varð

Fyrri grein

Spjöll unnin á Jaguar: Top Gear USA

Næsta grein

Ferrari sundur og saman: Ferlið á 8 mínútum

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Ford Pinto, elskaður og hataður

Ford Pinto, elskaður og hataður

Höf: Pétur R. Pétursson
08/04/2025
0

Ford Pinto var svar Ford Motor Company við vaxandi samkeppni frá japönskum og evrópskum smábílum á sjöunda áratugnum. Pinto var...

1969 BMW 2000CS – klassískur kúpubakur!

Höf: Pétur R. Pétursson
09/03/2025
0

BMW 2000CS er hluti af „Neue Klasse“ línunni frá BMW og var framleiddur frá árinu 1965 til 1969. Þetta var...

Hvað er „sportjeppi“? Við höfum svarið … eða þannig

Hvað er „sportjeppi“? Við höfum svarið … eða þannig

Höf: Jóhannes Reykdal
16/02/2025
0

En umræðurnar halda áfram..... Ein umdeildasta umræða í bílaheiminum er um skilgreininguna á SUV („Sport Utility Vehicle”) sem við hér...

1987 Ford Sierra RS500 Cosworth

1987 Ford Sierra RS500 Cosworth

Höf: Pétur R. Pétursson
01/02/2025
0

150.0000 pund er verðið sem eigandinn vill fá fyrir gripinn 27.000 mílur - aðeins þrír eigendur frá upphafi Númer 39...

Næsta grein
Ferrari sundur og saman: Ferlið á 8 mínútum

Ferrari sundur og saman: Ferlið á 8 mínútum

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaheimurinn

Þjónustudagur Toyota

16/05/2025
Bílasýningar

Vígalegur 35″ Defender og fjallahjólhýsi á vorsýningu Land Rover á laugardag

16/05/2025
Bílasýningar

Sumarsýning Heklu fer fram laugardaginn 17. maí, frá kl.12 til 16.

16/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.