Það er gaman að greina frá þeirri húmorísku staðreynd að það sem flestir lásu í janúarmánuði á Bílabloggi var einmitt greinin um efnið sem Facebook hafnaði 2021. Þess vegna prófuðum við að magna færsluna með öllum „stórvarasömu“ greinunum og „voilà“: Hún flaug í gegn!
Vegir samfélagsmiðilsins eru órannsakanlegir með öllu en hvað um það! Það sem skoraði hæst kemur hér lesendur góðir:
Númer eitt:
Greinarnar sem Facebook hafnaði 2021

Númer tvö:
Flytjum 88 bíla úr landi í hverjum mánuði

Númer þrjú:
Margt ber fyrir augu bifvélavirkjans

Númer fjögur:
EV6: Þetta er sko enginn ræfill

Númer fimm:
„Ertu klikkaður?“ Bílasali brjálast

Númer sex:
Af hverju geta rafbílar ekki gefið öðrum rafbílum „start“

Númer sjö:
Maður horfir á íslenska torfæru í fyrsta sinn

Númer átta:
Forsetar Íslands og puttalingar

Númer níu:
Hann var kátur. Svo kom trukkur

Númer tíu:
Endurbyggður klassískur Range Rover reynist ljómandi borgarbíll

Þannig var nú listinn yfir það sem vakti lukku eða áhuga, jafnvel hvort tveggja, í janúarmánuði.
Forsíðumynd: Unsplash.com
Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein