Mjög flott en ekki alveg nýtt myndband þar sem brunað er í gegnum 70 ára sögu Porsche sportbílsins á rúmum tveimur mínútum. Það er mikil kúnst og tókst þetta nógu vel til að ástæða sé að birta á… 73ja ára afmælinu.
Nýr Jeep Convoy Concept er fremstur í flokki í páskasafarí ársins
Hin árlega páskajeppasafarí í Ameríku sýndi okkur marga sérkennilega hugmyndabíla með afburða torfæru í grunninn. Líkt og við fáum páskaegginn...
Umræður um þessa grein