Það er alltaf dapurlegt að finna „ljótasta“ eitthvað. Hér er myndband af VW Golf sem má eiga það að vera með eindæmum ljótur. En ekki er við hann að sakast heldur mannfólkið sem gerði honum þennan óleik.
Nýr Jeep Convoy Concept er fremstur í flokki í páskasafarí ársins
Hin árlega páskajeppasafarí í Ameríku sýndi okkur marga sérkennilega hugmyndabíla með afburða torfæru í grunninn. Líkt og við fáum páskaegginn...
Umræður um þessa grein