Í upphafi voru þeir átta
Það voru til átta eintök af ofurrafbílnum Rimac Concept One. Það átti eftir að breytast.
Concept One var og er sennilega enn einn alsprækasti rafsportbíllinn sem framleiddur hefur verið.
Kynnumst þessum bíl í gegnum nokkur myndbönd og því hvernig stóð á því að þeim fækkaði um einn.
Hér í eftirfarandi myndbandi sést ágætlega hvers konar hröðun þessi bíll ræður yfir
Næst er prófað að keyra Concept One og Bugatti Veyron í braut og bera þá saman
Smá kvartmílukeppni
Richard Hammond rústar einum
Þá eru eftir sjö og þessi var í einkaeign!
En allt er gott sem endar vel og Mate Rimac fer yfir hvað fór hugsanlega úrskeiðis með Richard Hammond og nýtir það væntanlega við hönnun næsta bíls.
Hér er sagt frá sögu Rimac
Og þetta er ágæt tenging við næstu grein sem fjallar um yngri bróður Concept One sem heitir eins og er C_Two.
Þessi er flottur en C_Two sem kemur líklega í sumar er mun flottari á allan hátt.
Umræður um þessa grein