Risastór flutningavél, hlekkjaður Ford Ranger Raptor og mikill hraði: Þetta er spennandi. Í splunkunýju myndbandi má sjá Ranger Raptor slíta sig lausan úr voðalegum hlekkjum. Bara eins og King Kong.
Annars er það ekki á hverjum degi sem bandarískur bíll, settur saman í Suður-Afríku, kemur með flutningavél (Antonov AN-12B sýnist mér) sem er skráð í Úkraínu (og í eigu úkraínsks félags) og er þannig kynntur í Evrópu af Ford í Bretlandi. Þetta er nú heldur betur margslungið!
Viltu skoða fleira flugtengt:
Besta flugvallarskutl kvikmyndanna?
Bíllinn sem brotlenti
Einn af 2.606 – kominn á Ystafell
?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein