Úr fimbulkuldanum í Norður-Svíþjóð hefur borist kveðja. Nánar tiltekið frá Arjeplog sem er skammt frá heimskautabaugi. Jú, og kveðjan er páskakveðja frá ekki ómerkari fagureggjaframleiðanda en Koenigsegg.
Þess má geta (kemur líka fram í myndbandinu) að höfuðstöðvar framleiðandans eru í Ängelholm sem er einmitt í 1122 kílómetra fjarlægð frá Arjeplog.
Gjörið svo vel!
Annað páskalegt:
Engir páskar án jeppa-safari
Súkkulaðibíll í fullri stærð – en ekki hvað?
Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein