Það er auðvitað alveg hræðileg tilhugsun að einhver vilji velta fínum bíl á borð við Citroën 2CV. En það er nú reynt í þessu myndbandi. Þetta er ekki nýtt myndband og myndgæðin eftir því. En engu að síður áhugavert og agalegt í senn.
Nýr Jeep Convoy Concept er fremstur í flokki í páskasafarí ársins
Hin árlega páskajeppasafarí í Ameríku sýndi okkur marga sérkennilega hugmyndabíla með afburða torfæru í grunninn. Líkt og við fáum páskaegginn...
Umræður um þessa grein