Laugardagur, 10. maí, 2025 @ 18:36
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

3.947 hestafla ofurtrukkur

Oskar Petur Saevarsson Höf: Oskar Petur Saevarsson
20/03/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
279 6
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

3.947 hestafla ofurtrukkur

Nýlega [ath. grein frá 2019] seldist á uppboði amerískur trukkur. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að allar tölur í kringum þennan einstaka trukk eru ótrúlegar.

Sá sem smíðaði bílinn heitir Mike Harrah; amerískur ríkisborgari sem hefur starfað sem áhættuleikari í bíómyndum, áhættuflugmaður og kappakstursbátsmaður. Síðastliðin sjö ár hins vegar hefur hann smíðað þennan trukk sem ber nafnið „Þór“ og er það væntanlega eftir þrumuguðinum sem við öll könnumst við.

Þessi „Þór“ hóf þó sitt líf sem Peterbuilt 359 Ultra Custom TT Crew Cab árgerð 1984.

3.947 hestöfl beint í æð.

„Þór“ er útbúinn tveim 14 lítra V12 dísel vélum, með 12 forþjöppur og nítró kerfi. Bílinn er 13,4 metrar á lengd og vegur um 14,5 tonn! Og hann er LÖGLEGUR á götunum í Ameríku.

Gott að leggja þessum við Kringluna?
Mike Farrah er hugmyndasmiður trukksins og smíðaði hann einnig.
Uppkast að smíðinni.

Þrátt fyrir alla þyngdina sem vélarnar bæta á trukkinn nær hann samt sem áður 210 km/klst og er útbúinn fjórum fallhlífum til að aðstoða við að stoppa. Hvernig aksturseiginleikarnir eru er erfitt að ímynda sér en ef ég ætti að giska þá myndi ég halda að þeim svipi til skemmtiferðaskips eða blokkar.

Afþreyingarbúnaður er ekki af verri endanum.
Hér sé stemning!

Aftan á „Þór“ er síðan aflvél úr Hawker 600. Fyrir ykkur sem ekki vitið hvað Hawker 600 er þá er það einkaþota og er þetta aflvél úr henni.

Eldtungur standa hér út úr útblástursrörum trukksins.
Natni og vandvirkni hvar sem litið er á þessa föngulegu smíði.

Að innan er allt klætt með leðri og sverð er notað sem gírstöng. Þar má líka finna 12 mæla fyrir hverja forþjöppu. Utan á er bíllinn svo skreyttur þessu risastóra grilli sem er innblásið af 1933 árgerð af Ford vörubíl. Um allan bíl má svo finna eldtungur úr áli, sem eflaust eiga að líkja eftir því sem kemur út um púströrið. Aftan á húsi ökumannsins er síðan frábær veggmynd af goðinu sjálfu sem bíllinn er helgaður.

Króm og listilega vel unnin málverk aftan á húsi bílsins.

Það ótrúlega er samt að „Þór“ er fullbúinn trukkur með stól og öll þau tengi sem þarf til að draga vagna.

1,6 milljarða króna virði.
Þúsundþjalasmiðurinn Mike Harrah.

Mike Harrah er hins vegar búinn að selja „Þór“ og fékk hann 13,2 milljónir dollara fyrir eða um 1,6 milljarð íslenskra króna fyrir bílinn. Mike getur því farið að leita að næsta verkefni til að taka sér fyrir hendur, nú eða bara slappað af í sólinni í Flórída. Eða hafið smíði á öðrum „Þór“ fyrir flutningsfyrirtæki á Íslandi.

Unnið úr frétt frá Top Gear UK.

[Birtist fyrst í nóvember 2019]
Fyrri grein

Pönnukökuvél og pendúlöxlar: Fiat 126 fimmtugur

Næsta grein

Mögnuðustu bílastæði veraldar

Oskar Petur Saevarsson

Oskar Petur Saevarsson

Svipaðar greinar

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Höf: Jóhannes Reykdal
07/05/2025
0

FIESOLE, Ítalíu — Jeep vonast til að nýja kynslóð Compass jeppans muni stækka viðskiptavinahóp forvera síns, bæta við rafknúinni útgáfu...

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Höf: Jóhannes Reykdal
02/05/2025
0

Volkswagen leggur mikið kapp á að vera áberandi fyrir kínverska bílakaupendur. Á bílasýningunni í Sjanghæ sýndi framleiðandinn þrjá nýja hugmyndabíla....

VW gæti hleypt af stokkunum rafbílum með lengri drægni í Evrópu, segja stjórnendur

VW gæti hleypt af stokkunum rafbílum með lengri drægni í Evrópu, segja stjórnendur

Höf: Jóhannes Reykdal
29/04/2025
0

SHANGHAI — Volkswagen Group hyggst kynna tækni með lengri drægni fyrir evrópskan markað (sem nefnd er EREV) , sagði Martin...

Næsta grein
Strákurinn sem safnar bílamerkjum

Strákurinn sem safnar bílamerkjum

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

10/05/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

07/05/2025
Álit

Peugeot E-5008 GT – sjö sæta bíll með nægu plássi!

07/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.