Fimmtudagur, 22. maí, 2025 @ 12:30
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Fimm nýir bílar frumsýndir hjá umboðunum í dag

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
18/01/2025
Flokkar: Bílasýningar
Lestími: 5 mín.
378 12
0
186
DEILINGAR
1.7k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • Það var talsvert um að vera hjá nokkrum af bílaumboðunum í dag. Fimm nýir bílar voru frumsýndir.

BYD Sealion 4×4

BYD Sealion 7 er fjórhjóladrifinn rafmagns sportjepplingur, framleiddur af kínverska fyrirtækinu BYD Auto. Hann er hluti af „Ocean Series“ línunni þeirra og er miðlungsstór SUV sem státar af nýjustu  tækni og stílhreinu útliti.

Sealion 7 styður hraðhleðslu allt að 230 kW, sem gerir kleift að hlaða frá 10% upp í 80% á aðeins 24 mínútum. Drægnin er 505 kílómetrar í efstu útgáfu bílsins.

BYD Tang 4×4

Þessi vinsæli fjölskyldubíll kemur nú í splunkunýrri útfærslu. Um er að ræða rafdrifinn sportjeppa sem kemur með fjórhjóladrifi og sjö sætum ásamt 530 km akstursdrægni (WLTP í blönduðum akstri). Upplifðu enn meiri lúxus og enn meiri búnað, segir í lýsingu á vef BYD á Íslandi.

Subaru Forester

Nýr og endurbættur Forester er sagður skemmtilegur í akstri, stýringin viðbragðsfljót og þægindin einstök.

Hann er stöðugur í beygjum, þrátt fyrir jeppahæðina, auk þess að vera vandlega þróaður til að draga úr þreytu á lengri ferðalögum til að allir geti notið ánægjulegrar akstursupplifunar – allt þetta er sagt í lýsingu um bílinn á vef Subaru á Íslandi.

Samhverft aldrif og endurbættur X-MODE staðalbúnaður í öllum gerðum tryggja líka að þú komist þægilega og áhyggjulaust á áfangastað. Nýr Subaru Forester er hybrid bíll. Lux gerðin af Subaru Forester kostar 9.590.000 kr.

Isuzu Max

Er grjótharður pallbíll sem hentar vel við íslenskar aðstæður. Fullur af afli, tækni og öllum helsta búnaði sem við viljum sjá í bílum í dag. 24 sm undir lægsta punkt, mismunadrif með læsingu og 80 sm vaðdýpt. Dráttargeta 3.5 tonn og verð á dýrustu týpunni 10.590.000 kr.

Kia EV3

Við sögðum ykkur frá forsýningu á Kia EV3 á sl. Fimmtudag og um hana má lesa hér.

Kia EV3 er nýr rafknúinn borgarbíll sem sameinar nýstárlega hönnun, háþróaða tækni og sjálfbært efnisval. Kia á Íslandi býður bílinn í ýmsum útfærslum og þremur gerðum, Air, Earth og Luxury. Verðið á Luxury týpu Kia EV3 er 6.590.777 kr. með rafbílastyrk.

Við hjá Bílablogg munum að sjálfsögðu leita eftir reynsluakstri á öllum ofangreindum gerðum.

Myndir: Bílablogg

Fyrri grein

Nýr Mazda 6e keppir við Tesla Model 3 með 555 km drægni

Næsta grein

124 serían frá Mercedes-Benz fagnar 40 ára afmæli

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Vígalegur 35″ Defender og fjallahjólhýsi á vorsýningu Land Rover á laugardag

Vígalegur 35″ Defender og fjallahjólhýsi á vorsýningu Land Rover á laugardag

Höf: Pétur R. Pétursson
16/05/2025
0

Land Rover við Hestháls heldur vorsýningu á helstu bílum sínum á laugardag, 17. maí milli kl. 12 og 16, þar...

Sumarsýning Heklu fer fram laugardaginn 17. maí, frá kl.12 til 16.

Sumarsýning Heklu fer fram laugardaginn 17. maí, frá kl.12 til 16.

Höf: Pétur R. Pétursson
16/05/2025
0

Hekla kynnir nýjan og glæsilegan Škoda Enyaq, nýtt og betra verð á Audi Q6, auk sértilboðs á Volkswagen ID.4 GTX. Nú...

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Höf: Jóhannes Reykdal
02/05/2025
0

Volkswagen leggur mikið kapp á að vera áberandi fyrir kínverska bílakaupendur. Á bílasýningunni í Sjanghæ sýndi framleiðandinn þrjá nýja hugmyndabíla....

Bílasýningin í Sjanghæ opnar með tolla Trumps og öryggi í aðalhlutverki

Bílasýningin í Sjanghæ opnar með tolla Trumps og öryggi í aðalhlutverki

Höf: Jóhannes Reykdal
23/04/2025
0

SHANGHAI - Reuters News - Helstu árlegar bílasýningar Kína eru orðnar sýningargluggi fyrir uppgang sífellt ódýrari rafbíla sem afkasta betur...

Næsta grein
124 serían frá Mercedes-Benz fagnar 40 ára afmæli

124 serían frá Mercedes-Benz fagnar 40 ára afmæli

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

BYD Sealion 7 – fágaður lúxus og kraftmikið tæknibúnt

19/05/2025
Bílaheimurinn

Þjónustudagur Toyota

16/05/2025
Bílasýningar

Vígalegur 35″ Defender og fjallahjólhýsi á vorsýningu Land Rover á laugardag

16/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.