Bílaárið 2025 byrjar með krafti hjá Toyota með sýningu laugardaginn 11. janúar.
Á sýningunni verða boðnir 60 raf- og Plug-in Hybridbílar á ótrúlegu verði í tilefni þess að 60 ár eru síðan fyrsti Toyotabíllinn var fluttur til landsins. Góð kjör bjóðast hvort sem bíllinn er keyptur eða tekinn í Kinto One langtímaleigu.
Toyota tekur vel á móti gestum á laugardag kl. 12 – 16 hjá viðurkenndum söluaðilum í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi.
Umræður um þessa grein